Uppgötvaðu gjaldeyrisinnlausnarþjónustuna okkar

Áttu afgangs gjaldeyri eftir fríið?

Við vitum að það er ekki auðvelt að áætla hversu mikinn pening þú munt þurfa til að njóta frísins til fulls. Með endurkaupaábyrgðinni okkar getur þú ferðast í rólegheitunum, vitandi að þú getur tekið meiri pening með þér til þess að tryggja að þú sért með nóg. Fyrir aðeins 1,000 kr getur þú komið með afgangs gjaldeyrinn þinn til baka. Allt að 30 dögum eftir að hann var keyptur og fyrir í mesta lagi 150.000 kr.

Kostirnir við endurkaupaábyrgð

Með endurkaupaábyrgð muntu ekki tapa einni krónu vegna gengissveiflna né greiða auka færslugjöld. Þú heldur upphaflega genginu sem þú keyptir gjaldeyrinn á. Passaðu að týna ekki kvittuninni!

Hvernig virkar þetta?

Eldflaugartákn

Bættu endurkaupaábyrgð við pöntunina þína

Greiddu 1.000 kr og taktu eins mikinn pening og þú vilt fyrir ferðalagið.

Pinnatákn sem táknar staðsetningu Prosegur Change skiptiskrifstofa

Komdu með gjaldeyri til baka.

Komdu með afgangs gjaldeyrinn í eitt af útibúunum okkar á Íslandi

Tákn sem táknar tölvu og seðil

Fáðu krónur til baka

Þú færð sama gengi og í upphaflegu gjaldeyrisskiptunum.