Gjaldeyrisskiptaþjónustan okkar

Við erum með fleiri en 150 útibú um allan heim, svo þú munt pottþétt finna okkur! Okkar fróða og vinalega starfsfólk er tilbúið til þess að aðstoða þig með öll gjaldeyrismál og önnur ferðatengd mál! Við bjóðum upp á breitt úrval af fjármálaþjónustu fyrir túrista, ferðalanga, útsenda starfsmenn og þau sem lifa alþjóðlegum lífsstíl.

Prosegur Change skiptiskrifstofa tilbúin til að bjóða ferðamenn velkomna að skiptast á gjaldmiðlum sínum

Gjaldeyrisskipti

Prosegur Change býður upp á breitt úrval af erlendum gjaldmiðlum, bæði á netinu og í útibúum. Ef þú borgar í seðlum erlendis forðastu kreditkortasvindl og óvæntar færslur á kortunum þínum. Mundu bara að seðlar eru ekki útdauðir og eru enn notaðir í 50% af öllum neytendaviðskiptum. Ekki gleyma því að taka seðla með í næstu ferð!

Skattaendurgreiðsla

Ef þú ert að heimsækja Ísland getur þú sparað með því að versla tax-free hjá stórum meirihluta íslenskra verslana. Þú getur fengið endurgreiddan hluta af VSK (virðisaukaskattur). Þú getur fengið hærra hlutfall af VSK endugreiddan ef þú ferð í útibú Prosegur Change.

Prosegur Change skiptiskrifstofa tilbúin til að bjóða ferðamenn velkomna að skiptast á gjaldmiðlum sínum
Prosegur Change skiptiskrifstofa tilbúin til að bjóða ferðamenn velkomna að skiptast á gjaldmiðlum sínum

Fyrirframgreiðsluþjónusta

Ef þú þarft krónur í útibúunum okkar getum við boðið fyrirframgreiðsluþjónustu. Spurðu einhvern af fróðu söluráðgjöfunum okkar um þessa þjónustu.

Hraðbankakerfið okkar

Þarftu EUR, USD eða GBP? Það er fljótlegt, hentugt og frítt að taka þessa gjaldmiðla út í hraðbönkunum í flugvallaútibúunum okkar.

Prosegur Change skiptiskrifstofa tilbúin til að bjóða ferðamenn velkomna að skiptast á gjaldmiðlum sínum